Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Niðurstöður foreldrakönnunar

20.01.2009
Niðurstöður foreldrakönnunarSkýrsla um niðurstöður könnunar meðal foreldra Sjálandsskóla liggur nú fyrir og er hægt að nálgast hana hér. Niðurstöðurnar bera farsælu skólastarfi gott vitni. Mikilvægar ábendingar komu fram í könnuninni um það sem yrði skólastarfinu enn frekar til framdráttar og verður unnið með þær í samstarfi starfsmanna, nemenda og foreldra.
Til baka
English
Hafðu samband