Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Lífshlaup

06.02.2009
LífshlaupÍ síðasta tíma í dag föstudaginn 6. febrúar fóru allir nemendur og starfsmenn skólans í góðan göngutúr.  Þetta er liður í Lífshlaupinu, fræðslu- og hvatningarverkefni ÍSÍ um að hvetja alla til hreyfingar á hverjum degi.  Nemendur og starfsmenn skólans taka þátt í þessu verkefni sem hófst í vikunni og stendur til 24. febrúar.  Börn eru hvött til að hreyfa sig klukkutstund á dag og fullorðnir í 30 mínútur á dag.  Myndir á myndasíðu.
Til baka
English
Hafðu samband