Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Kardimommubærinn

10.03.2009
KardimommubærinnÁ föstudaginn fóru nemendur í 1.-2. bekk með allt sitt hafurtask og sýndu leikritið Kardimommubæinn fyrir börnin í leikskólanum Sjálandi.  Þetta var glæsileg sýning hjá þeim.  Sjáið flottu myndirnar af þeim á myndasíðu bekkjarins.
Til baka
English
Hafðu samband