Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

1.-2. bekkur og textílmennt

03.04.2009
1.-2. bekkur og textílmenntNemendur í 1. – 2. bekk hafa verið að vinna með íslensku ullina í textilmennt. Þau þæfðu tvær kúlur og bjuggu til karl eða kerlu úr þeim og útkoman varð skrautlegar fígúrur.  Skoðið fínu myndirnar.
Til baka
English
Hafðu samband