Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Tónmenntastofan

14.09.2009
TónmenntastofanMeð nýbyggingunni var tekin í notkun ný aðstaða fyrir tónmenntastofuna.  Rýmið samanstendur af stórri stofu ásamt smærri rýmum til tónlistarflutnings og upptöku.  Nemendur í 7. bekk voru í dag að byrja á verkefni þar sem þau eiga að útbúa sinn eigin hringitón.  Til þess notuðu þau ýmis hljóðfæri og tónlistarforrit.  Sjáið myndirnar.
Til baka
English
Hafðu samband