Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Útiíþróttir 1.-2. bekkur

15.10.2009
Útiíþróttir 1.-2. bekkurÁ myndasíðunni má finna myndir af góðum haustdegi í útiíþróttum hjá 1. og 2. bekk er þau fóru í nokkra leiki. Spyrjið börnin hvernig leikirnir eru. 1. bekkur fór í stórfiskaleik, Ungamamma í þeim leik er ein ungamamma, einn refur til að byrja með og restin af bekknum eru ungar. Í lokin fengu þau nokkrar mínútur frjálst. 2. bekkur fór í stórfiskaleik, síamsstórfiskaleik, löggu og bófa og leynivinaleik. Ótrúlega skemmtilegir tímar með skemmtilegum krökkum. Sjá myndir hér.

Til baka
English
Hafðu samband