Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Flott leiksýning - 5.-6. bekkur

23.10.2009
Flott leiksýning - 5.-6. bekkurNemendur í 5.-6. bekk voru með leiksýningu og söng úr sögunni Fólkið í blokkinni sem þau hafa verið að vinna með undanfarið.   Fyrst buðu þau foreldrum og fjölskyldu á sýningu og námskynningu og síðan sýndu þau fyrir nemendur og starfsmenn.  Þetta var stór hópur sem kom að þessu með ýmsum hætti.  Það var söngur, dans, leiklist, upplestur, tækni-, hljóð- og ljósamenn.  Til hamingju með þetta.  Sjá myndir á myndasíðunni.
Til baka
English
Hafðu samband