Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Jólaföndur

03.12.2009
JólaföndurÍ dag og gær unnu nemendur í aldurblönduðum hópum að ýmsum föndurverkefnum tengdum jólunum. Eins og sjá má á myndunum var verið að vinna ýmislegt til að skreyta skólann okkar. Margt af þeim munum sem unnir voru munu verða eign okkar allra og teknir upp um hver jól. Myndir af endanlegum afrakstri koma síðar. En hér eru myndir af vinnunni.

Til baka
English
Hafðu samband