Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Fjárhús

11.12.2009
FjárhúsNú í desember hafa nemendur skólans útbúið ýmsa fallega muni til að skreyta skólann. Inni á bókasafni lúrir mjög fallegt fjárhús með Jósep, Maríu og Jesúbarninu, hirðunum, vitringunum, englinum. Þessa muni hafa nemendur unnið undir stjórn listgreinakennara og er útkoman frábær. þarna var unnið með leir og náttúrleg efni ýmis konar. En myndirnar tala sínu máli.

Til baka
English
Hafðu samband