Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Fatahönnun - tískusýning

25.03.2010
Fatahönnun - tískusýningFatahönnun er val hjá nemendum í 8. – 9. bekk.  Í vikunni sýndu nokkrir nemendur afrakstur sinn eftir námskeið í fatahönnun. Stelpurnar hönnuðu sjálfar flíkurnar og/eða fylgihluti, töskur og veski. Þær sem að sýna fötin eru ekki endilega í fötum sem að þær saumuðu.Hér eru myndir af flottu sýningunni.
Til baka
English
Hafðu samband