Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Aðventuganga foreldrafélagsins á sunnudaginn

09.12.2010
Aðventuganga foreldrafélagsins á sunnudaginn

Sunnudaginn 12. desember ætlar foreldrafélagið að standa fyrir gönguferð við allra hæfi í Heiðmörk.
Lagt af stað frá bílastæðinu - þar sem grillið er -  kl. 12:00.  Höfum með okkur heita drykki og nesti.  Allir velkomnir.

Hlökkum til að sjá ykkur.
f.h. foreldrafélagsins

Sigrún Ósk

Til baka
English
Hafðu samband