Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Sleðaferð 3.-4.bekkjar

09.02.2011
Sleðaferð 3.-4.bekkjar

Á mánudag fóru nemendur 3.- 4.bekkjar í skemmtilega sleðaferð í Valdabrekku við göngubrúnna yfir Hafnafjarðaveg. Allir skemmtu sér konunglega þótt sumir hefðu mátt klæða tásurnar sínar betur. Endilega kíkið á myndirnar á myndasíðunni.

Til baka
English
Hafðu samband