Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Veður í eyðimörkinni

15.02.2011
Veður í eyðimörkinni Stelpurnar í 7.bekk fluttu í morgun tónverk um veður í eyðimörkinni í tengslum við veðurþema. Tónverkið var frumsamið undir stjórn Ólafs tónmenntakennara. Myndir frá þessum frábæra flutningi má finna á myndasíðunni.
Til baka
English
Hafðu samband