Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Frábær dagur í Bláfjöllum

17.02.2011
Frábær dagur í Bláfjöllum

Í dag fóru allir nemendur í 1.-10.bekk og starfsfólk Sjálandsskóla í Bláfjöll. Veðrið var alveg dásamlegt og færið frábært. Krakkarnir skemmtu sér vel á skíðum, brettum og sleðum. Sumir voru að stíga sín fyrstu skref á skíðum og þau voru ótrúlega dugleg og sýndu miklar framfarir. Yndislegur dagur með skemmtilegum krökkum í fjallasælunni í Bláfjöllum.

Myndir má sjá á myndasíðunni

Til baka
English
Hafðu samband