Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Froskaprinsinn - leikrit hjá 3.-4. bekk

18.03.2011
Froskaprinsinn - leikrit hjá 3.-4. bekk

Listgreinalotur 3. – 4.bekkjar eru 9 vikur og skiptast þær í textíl, smíði, myndmennt og leiklist. Í tilefni af síðasta degi þessarar lotu bauð leiklistahópurinn nemendum skólans og foreldrum sínum á leiksýningu. Leikritið heitir Froskaprinsinn og hafa nemendur alfarið séð um allan undirbúning með aðstoð okkar kennaranna. Nemendur teiknuðu upp leikmyndina, máluðu hana, saumuðu búninga, útveguðu leikmuni, lásu handrit leikritsins og æfðu stíft fram á síðasta dag.

Myndir frá undirbúningi og leiksýningu má finna á myndasíðunni

Til baka
English
Hafðu samband