Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

1.bekkur fær hjálma

28.04.2011
1.bekkur fær hjálma

Í gær fengu börnin í 1. bekk afhenta hjálma frá Kiwanis og Eimskip. Hópurinn fór með rútu niður í Sundahöfn og voru með í ferðinni Helgi Grímsson skólastjóri, Gunnar Einarsson bæjarstóri og Margrét Björk Svavarsdóttir forstöðumaður færðslu og menningarsviðs Garðabæjar. Í sundahöfn var boðið upp á veitingar og hélt hljómsveitin Pollapönk uppi í fjörinu. Í lokin fengu börnin afhentan hjálm og að skoða lögreglumótorhjól.

Myndir má sjá á myndasíðunni

Til baka
English
Hafðu samband