Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Evrópuþema hjá 7.bekk

17.10.2011
Evrópuþema hjá 7.bekk

Evrópuþema 7. bekkjar lauk í dag, 14. október með kynningu fyrir 8. bekkinn. Kynningin hófst á því að kennarar sýndu myndskeið frá Grikklandi þar sem nemendur áttu að ímynda sér að þeir væru staddir þar á Evrópumóti í íþróttum. Nemendur komu svo fram í hópunum sínum og kynntu þau 7 Evrópulönd sem þeir hafa unnið með síðustu vikurnar. Í lokin fengu gestir að smakka rétt frá Frakklandi sem vakti mikla lukku.

Myndir má sjá á myndasíðunni

Til baka
English
Hafðu samband