Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Hljóðin koma frá 1.-2. bekk

21.10.2011
Hljóðin koma frá 1.-2. bekk

1. og 2. bekkur hefur undanfarið verið að kanna hljóðheiminn í tónmennt og þá sérstaklega vatnshljóð. Það er gert í tengslum við Comeniusar verkefnið sem krakkarnir og kennarar þeirra taka þátt í þar sem fjallað er um vatnið á marga vegu. Krakkarnir í 1. og 2. bekk sungu lagið en 2. bekkur sá um að spila á hljóðfærin, bæði takt lagsins og regnhljóðin sem heyrast í viðlaginu.

Til baka
English
Hafðu samband