Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Lög frá 8.bekk

05.01.2012
Lög frá 8.bekk

8. bekkur hefur nýlokið þemanu tónlist og 20. öldin. Í þemanu áttu nemendur að búa til hljómsveitir sem kynntu sér sérstaklega einn tónlistarstíl 20. aldarinnar. Hljómsveitirnar áttu svo að semja, æfa og taka upp lag í viðkomandi stíl. Hóparnir sem hér má hlusta á eru gospel-hópur, kántrý-hópur, blús-hópur og pop/rokk ballöðu-hópur.

Sunnudagskirkjan

Coco milk

Christmas Blues

Me and You  

Til baka
English
Hafðu samband