Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Jónsi í heimsókn hjá 5.-7.bekk

16.01.2012
Jónsi í heimsókn hjá 5.-7.bekkÍ dag heimsótti söngvarinn Jónsi nemendur í 5.-7.bekk. Hann fjallaði um söngleiki og leiksýningar og gaf nemendum góð ráð um hvernig maður kemur fram á sviði og hvað ber að varast. Tilefnið var söngleikurinn um Bláa hnöttinn sem 5.-7.bekkur er að undirbúa þessa dagana. Lokasýningin verður haldin 26.janúar.
Til baka
English
Hafðu samband