Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Söngleikurinn Hárið

24.02.2012
Söngleikurinn Hárið

Unglingarnir í Sjálandsskóla hafa unnið hörðum höndum að uppsetningu söngleiks. Verkið sem varð fyrir valinu er Hárið og verður frumsýnt um helgina.

Sýningarnar verða fimm og eru á eftirfarandi tímum:


Frumsýning Lau 25.feb kl. 20:00
                  Sun 26.feb kl. 15:00
                  Sun 26.feb kl.  20:00
                  Mán 27.feb kl. 20:00
Lokasýning  Þri 28.feb kl. 20:00

Hægt er að panta miða í síma 590 3109 eða 617 1542

eða senda póst á johannaf@sjalandsskoli.is

Til baka
English
Hafðu samband