Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Árshátið hjá 7.bekk

11.05.2012
Árshátið hjá 7.bekk

Í gær héldu nemendur í 7.bekk árshátíð í skólanum. Nemendur elduðu sjálfir allan matinn, forrétt, aðalrétt og eftirrétt og sáu um öll skemmtiatriðin. Árshátíðin heppnaðist vel og allir skemmtu sér konunglega eins og sjá má á myndunum á myndasíðu 7.bekkjar.

Til baka
English
Hafðu samband