Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Sushi-gerð í vali í unglingadeild

23.05.2012
Sushi-gerð í vali í unglingadeild

Þessi vika er síðasta vikan í valgreinum hjá unglingadeildinni. Núna eru flestir búnir að velja valgreinar fyrir næsta vetur en í Sjálandsskóla er hægt að velja um mjög margar valgreinar á unglingastiginu. Eitt af því sem hægt var að velja í vetur var sushi-matargerð og á myndasíðunni má sjá nemendur matreiða girnilega sushi-rétti núna í vikunni.

Í næstu viku hefjast svo próf í unglingadeildinni

Myndir frá sushi-gerð

Til baka
English
Hafðu samband