Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Fjallganga og innilega

06.06.2012
Fjallganga og innilega

Í gær fóru nemendur í 1.-7.bekk í fjallgöngu við Krísuvíkurvatn. Hópnum var skipt í tvennt þar sem allir fengu gönguferð við hæfi. Að því loknu var haldið upp í skóla þar sem nemendur gistu í nótt. Í gærkvöldi fengu allir kvöldmat og síðan var kvöldvaka þar sem nemendur voru með alls konar skemmtiatriði og fjör. Nemendur fengu svo morgunmat í morgun og fóru heim um ellefuleytið.

Myndir frá fjallgöngu og innilegu má sjá á myndasíðunni

Til baka
English
Hafðu samband