Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

1.-2.bekkur í listgreinum

03.10.2012
1.-2.bekkur í listgreinum

List-og verkgreinar eru kenndar í litlum hópum í 1.-2.bekk. Hópnum er skipt í myndmennt, textíl, smíði og heimilisfræði. Í gær voru nemendur í óða önn að búa til allskonar listaverk í myndmennt, textíl og smíði og í heimilisfræði var verið að gera mjólkurhristing með ís og kakó.

Á myndasíðunni má sjá krakkana að störfum.

Til baka
English
Hafðu samband