Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Bleikur dagur

08.10.2012
Bleikur dagur

Í dag var bleikur dagur hjá okkur í Sjálandsskóla og Alþjóðaskólanum. Nemendur og starfsfólk mættu í einhverju bleiku og sumir jafnvel í öllu bleiku eins og sjá má á myndunum sem voru teknar í morgunsöng.

Núna er bleikur mánuður hjá Krabbameinsfélaginu þar sem stendur yfir sala á bleiku slaufunni til styrktar rannsóknum á brjóstakrabbameini. Nánari upplýsingar má finna á vefnum http://www.krabb.is/ 

 Myndasíða skólans

Til baka
English
Hafðu samband