Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Lesið fyrir leikskólabörn

14.11.2012
Lesið fyrir leikskólabörn 

Tveir nemendur úr 1. og 2. bekk Sjálandsskóla fara á hverjum föstudegi og lesa fyrir krakkana í skólakjarna í leikskólanum Sjálandi. Þetta er liður í því að brúa bilið milli leik- og grunnskóla. 

Þetta hefur gengið mjög vel og bíða krakkarnir óþreyjufullir eftir að röðin komi að sér að lesa.

Myndir frá lestri í leikskólanum 

Til baka
English
Hafðu samband