Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Tónlist frá 5.-6.bekk

18.12.2012
Tónlist frá 5.-6.bekkMeðan krakkarnir í 5. og 6. bekk voru í þema um Snorra Sturluson völdu þau sér texta úr Völuspá, endursagðri af Þórarni Eldjárn. Þau sömdu svo lög við textana, völdu sér hljóðfæri og æfðu lögin. Í síðustu viku fluttu þau lögin í morgunsöng en þau tóku þau einnig upp í upptökuaðstöðu tónmenntastofunnar.

Undir "verk nemenda" er hægt að hlusta á tónverkin þeirra 

Til baka
English
Hafðu samband