Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Kirkju-og bókasafnsferð

19.12.2012
Kirkju-og bókasafnsferðÍ dag fórum við í kirkjuferð í Vídalínskirkju. Gengið var frá skólanum, þar sem eldri nemendur leiddu þá yngri. Í kirkjunni tóku Sr.Jóna Hrönn og Sr.Friðrik á móti okkur, fjallað var um jólaguðspjallið og sungnir nokkrir jólasálmar við undirleik Ólafs tónmenntakennara. Þeir nemendur sem ekki fóru í kirkju fóru á bókasafn Garðabæjar og áttu góða stund þar.

Á myndasíðunni má sjá myndir frá kirkjuferðinniTil baka
English
Hafðu samband