Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Listgreinar í 5.-7.bekk

07.10.2013
Listgreinar í 5.-7.bekk

5.-7.bekkur hefur verið að vinna mjög skemmtilegt verkefni í listgreinum þar sem nemendur fengu spýtu til að pússa upp og vinna. Síðan áttu þeir að skrifa góðan daginn á einhverju tungumáli heimsins, bora göt í stafina og loks sauma í með Álafosslopa. Nemendum fannst kennararnir mjög skrýtnir að láta þá sauma í spýtur en fannst verkefnið mjög skemmtilegt og útkoman er frábær. Úr þessu verður varanlegt listaverk fyrir skólann.

Myndir má sjá á myndasíðunni

Til baka
English
Hafðu samband