Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

UMSK hlaupið

14.10.2013
UMSK hlaupið

Á föstudaginn tóku nemendur í 4.-7.bekk þátt í UMSK hlaupinu sem haldið var í Mosfellsbæ. Krakkarnir okkar stóðu sig vel og komu þrír nemendur heim með verðlaunapening, það voru þau Hlynur Már í 5.bekk sem var í 2.sæti, Katrín í 6.bekk í 3.sæti og Aron Kristian í 4.bekk í 3.sæti.

Nánari upplýsingar um hlaupið og úrslit má finna á vef UMSK  

Til baka
English
Hafðu samband