Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Tónlist frá 1.-4.bekk

18.10.2013
Tónlist frá 1.-4.bekk1.-4.bekkur hefur verið að æfa lagið ,,Ef þú ert í góðu skapi" í tónmennt. Lagið er unnið í tengslum við Comeniusar verkefnið sem Sjálandsskóli tekur þátt í.
Hver umsjónarhópur syngur eitt erindi lagsins en svo syngja allir saman í lokin. 

Hlusta á lagið: Ef þú ert í góðu skapi

Til baka
English
Hafðu samband