Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Nýr starfsmaður á bókasafni

26.11.2013
Nýr starfsmaður á bókasafni

Nú er kominn nýr starfsmaður á bókasafnið hjá okkur í Sjálandsskóla. Bjarney Gísladóttir sem starfað hefur á bókasafninu frá upphafi skólans lætur nú af störfum fyrir aldurssakir. Hrefna María Ragnarsdóttir bókmenntafræðingur hóf störf á bókasafninu á mánudaginn og bjóðum við hana velkomna til starfa. Við þökkum Bjarneyju fyrir vel unnin störf á undaförnum árum. 

Til baka
English
Hafðu samband