Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Skíðaferð 5.-10.bekkjar á morgun fimmtudag

19.03.2014
Skíðaferð 5.-10.bekkjar á morgun fimmtudag

Áætlað er að fara með 5.-10.bekk í skíðaferð í Bláfjöll á morgun, fimmtudag 20.mars. Veðurútlit er ágætt en við hvetjum foreldra til að fylgjast með á heimasíðunni í fyrramálið. Ef hætta verður við ferðina vegna veðurs þá verður sagt frá því á heimasíðunni fyrir kl.8 í fyrramálið.

Skíðaferð 1.-4.bekkjar sem áætluð var á föstudag hefur verið frestað fram yfir helgi, vegna óhagstæðs verðurspár fyrir föstudaginn. Nánari upplýsingar um nýja dagsetningu verður birt eftir helgi.

Vefsíða Bláfjalla

 

 

Til baka
English
Hafðu samband