Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Hjólaviðgerðir í útikennslu hjá 5.-6.bekk

25.03.2014
Hjólaviðgerðir í útikennslu hjá 5.-6.bekk

Í útikennslu í síðustu viku voru nemendur í 5.-6.bekk að læra að gera við hjólin sín. Þau lærðu m.a.að gera við sprungið dekk og setja keðjuna á hjólið. Það getur komið sér vel að kunna grunnatriðin áður en vorið kemur og hjólaferðinar hefjast.

Á myndasíðunni má sjá tvo hópa í hjólaviðgerð 

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband