Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Móðir mín í kví kví -tónlist frá 1.-2.bekk

09.04.2014
Móðir mín í kví kví -tónlist frá 1.-2.bekk

Nemendur í 1. og 2. bekk hafa verið að vinna með mismunandi styrk í tónmennt. Í tengslum við það var krökkunum sögð þjóðsagan Móðir mín í kví kví og þeim kennt samnefnt þjóðlag. Krakkarnir völdu sér svo hljóðfæri til að leika á í laginu. Ólafur tónmenntakennari útsetti svo lag með hópunum þar sem sérstaklega var unnið með styrkleikabreytingar og að lokum voru lögin tekin upp.

Móðir mín í kvíkví -hópur A
Móðir mín í kvíkví -hópur B
Móðir mín í kvíkví -hópur C

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband