Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Fótboltakeppni- Kennarar vs.unglingadeild

08.05.2014
Fótboltakeppni- Kennarar vs.unglingadeild

Í dag var hin árlega fótboltakeppni haldin á milli kennara og nemenda í unglingadeild. Þátttakendur létu veðrið ekki hafa áhrif á sig og eftir hörkuleik, þar sem ekkert var gefið eftir, báru kennarar sigur úr bítum 4:3. 

Á myndasíðunni má sjá myndir úr leiknum 

 

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband