Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Hugsaðu jákvætt, það er léttara

08.09.2014
Hugsaðu jákvætt, það er léttaraVið í Sjálandsskóla erum að vinna með geðorðin 10 í vetur. Tekið verður fyrir eitt geðorð á mánuði Fyrsta geðorðið er: Hugsaðu jákvætt, það er léttara.  Unnið verður með geðorðin út frá ýmsum hliðum í vetur.   Með því að tileinka þér að hugsa jákvætt um lífið og tilveruna og hlúa markvisst að því sem styrkir geðheilsu þá ertu að stunda geðrækt .  Hægt er að ná sér í kynningarit um geðorðin 10 hér.
Til baka
English
Hafðu samband