Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Stórt fótboltaspil á skólalóðinni

29.09.2014
Stórt fótboltaspil á skólalóðinniSett hefur verið upp nýtt leiktæki á skólalóðinni. Þetta leiktæki er eins og stórt fótboltaspil. Þátttakendur standa inn í „spilinu“, halda í stöng og sparka í fótbolta og reyna að koma honum í mark andstæðinga. Þetta er skemmtileg viðbót við þau fjölbreyttu leiktæki sem eru nú þegar til staðar á skólalóðinni. Leiktækið hefur nú verið tekið niður og er óvíst á þessari stundu hvort það verður sett aftur upp.
Til baka
English
Hafðu samband