Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Heimsókn í Borgarleikhúsið

07.11.2014
Heimsókn í BorgarleikhúsiðNemendur í 5.-6. bekk eru að vinna í þema um Fólkið í blokkinni þessar vikurnar. Í tengslum við það fóru nemendur ásamt kennurum sínum í heimsókn í Borgarleikhúsið til að skoða leikhúsið. Hópurinn fékk góðar móttökur og var heimsóknin fróðleg og skemmtileg. Hér má skoða myndir úr heimsókninni
Til baka
English
Hafðu samband