Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Dagur læsis í dag

08.09.2015
Dagur læsis í dag

Í dag, 8.september er Alþjóðlegur dagur læsis. Í tilefni af deginum vill Menntamálastofnun benda á nokkrar áhugaverðar lestrarbækur og upplýsingarit um læsi.

Nánari upplýsingar má finna á vef Menntamálastofnunar (áður Námsgagnastofnun og Námsmatsstofnun)

Við minnum líka á lestrarbæklinga Sjálandsskóla og hvetjum alla nemendur til að lesa heima á hverjum degi.

Til baka
English
Hafðu samband