Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Námskynningar

10.09.2015
Námskynningar

Á næstu dögum verða námskynningar haldnar hjá öllum bekkjum. 7.bekkur byrjaði með námskynningu í morgun kl.8:15 og í næstu viku halda námskynningarnar áfram. 

Umsjónarkennarar senda tilkynningu til foreldra sinna nemenda en hér eru þær tímasetningar sem komnar eru:

1.bekkur - mánudag 14.september kl.8:30-9:30

2.bekkur - fimmtudag 17. sept.

3.-4.bekkur - ?

5. og 6.bekkur -  miðvikudag 23. sept. kl 8:15.

7.bekkur - fimmtudag 10.sept.kl.8:15

8.-10.bekkur - miðvikudag 16.sept.kl.8:30

Til baka
English
Hafðu samband