Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Rithöfundar í heimsókn

21.10.2015
Rithöfundar í heimsókn

Í dag fengu nemendur í unglingadeild rithöfunda í heimsókn. Það voru þau Guðmundur Andri Thorsson og Steinunn Sigurðardóttir sem spjölluðu við nemendur og lásu úr verkum sínum.

Á morgun koma Ævar vísindamaður og Kristjana Friðbjörnsdóttir og spjalla við nemendur á yngsta stigi.

Til baka
English
Hafðu samband