Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Vinavika og gleðidagur

06.11.2015
Vinavika og gleðidagur

Í dag var gleðidagur hjá okkur í Sjálandsskóla þar sem allir komu prúðbúnir og með kræsingar í skólann. Gleðidagurinn er lokadagur vinavikunnar og þessa daga hafa verið ýmis verkefni tengd vináttu.

Á myndasíðunni má sjá myndir frá gleðideginum

Myndir frá vinaverkefni þar sem nemdur skrifuðu orð og setningar um vináttu á hjörtu sem farið var með í Jónshús.

 

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband