Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Kórinn í Jónshúsi

11.12.2015
Kórinn í Jónshúsi

Kór Sjálandsskóla rölti í gær yfir í Jónshús þar sem börnin sungu gesti og gangandi í jólaskap.

Kórinn æfir nú af kappi fyrir jólatónleika sína. Þeir verða næsta fimmtudag klukkan 17:00 í hátíðarsal skólans.

Myndir frá Jónshúsi

 

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband