Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Skólaslit

09.06.2016
Skólaslit

Í dag voru skólaslit hjá 1.-9. bekk og halda nemendur nú út í sumarið. Starfsfólk Sjálandsskóla þakkar nemendum og aðstandendum fyrir gott samstarf í vetur og við hlökkum til að hitta ykkur næsta haust. 

Vitnisburður birtist í Námfús og við viljum benda foreldrum á að skoða bæði "Hæfni" og "Vitnisburð" í Námfús. Einnig að skoða hæfni/vitnisburð á haustönn og vorönn. 

 

Hafið það gott í sumarfríinu :-)

 

Myndir frá skólaslitum

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband