Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

"Ertu gæludýr símans þíns?" -fræðslufundur á morgun

10.10.2016
"Ertu gæludýr símans þíns?" -fræðslufundur á morgunVið minnnum á fræðslufundinn "Börn og snjalltæki" á morgun, þriðjudag 11.október kl.20-22 í Sjálandsskóla, fyrir alla foreldra í Garðabæ.
Þar verða tvö erindi; "Netfíkn er samfélagsleg ógn" og "Ofnotkun netsins".
Aðgangur er ókeypis. Fundurinn er haldinn í samvinnu við Grunnstoð Garðabæjar, grunnskólanna og forvarnarnefndar.
Til baka
English
Hafðu samband