Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Sólgleraugnadagur

26.10.2016
Sólgleraugnadagur

Í dag var sólgleraugnadagur hjá okkur í Sjálandsskóla og þá mættu margir með sólgleraugu.

Í hverjum mánuði erum við með einn tyllidag þar sem við bregðum út af venjunni á skemmtilegan hátt. Við erum t.d.með rauðan dag, grænan dag, hárkollu dag og í dag var það sólgleraugnadagur.

Á myndasíðunni má sjá nokkrar nemendur með sólgleraugun sín.

 

 

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband