Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Forsetinn heimsækir Alþjóðaskólann

09.11.2016
Forsetinn heimsækir Alþjóðaskólann

Í dag kom forseti Íslands, Guðni Th.Jóhannesson, kona hans, Eliza Reid, og sendiherrar nokkurra ríkja í heimsókn í Alþjóðaskólann sem er staðsettur í húsnæði Sjálandsskóla. Tilefnið var verkefni um heimsmarkmið sameinuðu þjóðanna, sem nemendur í unglingadeild Alþjóðaskólans voru að vinna með.

Myndir frá heimsókninni

Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna 

 

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband