Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Leynigestur í morgunsöng

19.12.2016
Leynigestur í morgunsöng

Í morgun fengum við óvæntan gest í heimsókn þegar Þráinn Árni Baldvinsson í hljómsveitinni Skálmöld, kom með gítarinn og tók nokkur jólalög með nemendum. 

Þá fluttu nemendur 5.bekkjar helgileik fyrir foreldra og aðstandendur, síðustu æfingu fyrir helgileikinn sem verður sýndur fyrir alla nemendur á morgun, þriðjudag.

Myndir frá leynigestaheimsók

Myndir frá helgileik 

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband